Handknattleiksakademía Íslands stendur fyrir námskeiði fyrir stelpur og stráka á aldrinum 11-16 ára þar sem boðið er upp á fyrsta flokks afreksþjálfun í handknattleik. Markmið akademíunnar er að bæta tækni og leikskilning sérhvers einstaklings auk þess að kynna leikmönnum fyrir afreksmannaþjálfun og afreksmannaæfingaumhverfi.

Afreksnámskeið í mars 2018

Þá er hafin skráning á næsta námskeið hjá okkur. Við verðum með eitt stykki frábært afreksnámskeið í lok mars. Þátttakendur fá ýmislegt fyrir sinn snúð en ber það hæst að nefna afreksþjálfun frá reynslumiklum þjálfurum. Einnig fá allir þátttakendur bol og brúsa ásamt miða á landsleik Íslands og Slóveníu sem fram fer í Laugardalshöllinni þann…

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Vodafone-logo-112

ms 112i

subway

hsi 112

Fréttir

Myndbönd frá námskeiðum