Handknattleiksakademía Íslands stendur fyrir námskeiði fyrir stelpur og stráka á aldrinum 11-16 ára þar sem boðið er upp á fyrsta flokks afreksþjálfun í handknattleik. Markmið akademíunnar er að bæta tækni og leikskilning sérhvers einstaklings auk þess að kynna leikmönnum fyrir afreksmannaþjálfun og afreksmannaæfingaumhverfi.

Samstarfsaðilar

Vodafone-logo-112

ms 112i

subway

hsi 112

Fréttir

Myndbönd frá námskeiðum