Handknattleiksakademía Íslands stendur fyrir námskeiði fyrir stelpur og stráka á aldrinum 11-16 ára þar sem boðið er upp á fyrsta flokks afreksþjálfun í handknattleik. Markmið akademíunnar er að bæta tækni og leikskilning sérhvers einstaklings auk þess að kynna leikmönnum fyrir afreksmannaþjálfun og afreksmannaæfingaumhverfi.

Vornámskeið maí 2017

Áfram höldum við með vinsælu námskeiðin okkar. Við verðum með viku námskeið frá 22. – 28. maí fyrir stelpur og stráka fædd árin 2003-2005. Þjálfararnir eru allir með mikla reynslu frá yngriflokka þjálfun og meistaraflokka þjálfun. Lagt er áhersla á einstaklingsþjálfun eins og rétt staða í varnaleik, maður á mann í sóknarleik og sendingargeta. Þátttakendur…

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Vodafone-logo-112

ms 112i

subway

hsi 112

Fréttir

Myndbönd frá námskeiðum