Vornamskeið mai 15 stelpur og strakar

Vornámskeið fyrir stelpur og stráka

Þá er komið að næsta námskeiði en það verður haldið dagana 25. – 29. maí. Námskeiðið er í boði fyrir stelpur og stráka sem fædd eru 2001-2003 en hóparnir æfa í sitthvoru lagi. Allar æfingar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ frá kl 15.15-16.30. Síðast komust færri að en vildu því takmarkaður fjöldi er á…