Afreksmannabúðir HAÍ og Lenovo

Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo ætla að standa fyrir afreksnámskeiði í sumar fyrir metnaðarfulla unglinga sem fæddir eru 1999-2001.  Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari, Einar Jónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari og Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum atvinnumaður og landsliðsfyrirliði munu sjá um þjálfunina á násmkeiðinu.  Lögð verður áhersla á að bæta skilning, auka getu maður á mann og bæta skottækni.  Æft verður…