HM-NÁMSKEIÐ_RÉTT.jpg

HM námskeið í janúar 2017

Þá er komið að næsta námskeiði hjá okkur. Við verðum með HM skólann okkar í janúar og verða frábærir þjálfara til staðar til að veita öllum metnaðarfullum handboltakrökkunum leiðsögn. Námskeiðið er fyrir krakka á aldrinum 12-14 ára (2003-2005). Skráning er hafin hér til hliðar á síðunni!

 

Septembernamskeið_2016.jpg

Fyrsta námskeið vetrarins 2016

Þá er komið að fyrsta námskeiði vetrarins hjá okkur! Sem fyrr ætlum við að bjóða upp á frábærar aukaæfingar fyrir stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára (2002-2004 árg.). Námskeiðin einblína á einstaklinginn, við leggjum áherslu á bætta skottækni, aukinn skilning og bætta getu maður á mann, jafnt í sókn sem vörn. Við æfum samtals…

Vornamskeið_mai_16_stelpur_og_strakar.jpg

Vornámskeið

Þá er komið að vornámskeiðinu okkar! Við verðum með afreksnámskeið dagana 25.-29. maí. Námskeiðið er í boði fyrir bæði stelpur og stráka sem fædd eru á árunum 2002-2004.  Þjálfarateymið er stórglæsilegt líkt og áður en Ágúst og Rakel eru á sínum stað. Ágúst er eins og flestir vita þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og Rakel er fyrrum…

Bolir HAI-EM skoli januar 2016

EM-Skóli Handknattleiksakademíu Íslands og Lenovo

Gleðilegt nýtt ár! Við ætlum að byrja árið með EM-skóla fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára (2002-2004) Hóparnir æfa í sitthvoru lagi en á sama tíma í TM höllinni í Garðabæ. Þjálfararnir eru allir fyrsta flokks þjálfarar með gríðarlega reynslu bæði hérlendis sem og í alþjóðaboltanum. Ágúst Jóhannsson og Rakel Dögg Bragadóttir…