Bolir HAI-EM skoli januar 2016

EM-Skóli Handknattleiksakademíu Íslands og Lenovo

Gleðilegt nýtt ár! Við ætlum að byrja árið með EM-skóla fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára (2002-2004) Hóparnir æfa í sitthvoru lagi en á sama tíma í TM höllinni í Garðabæ. Þjálfararnir eru allir fyrsta flokks þjálfarar með gríðarlega reynslu bæði hérlendis sem og í alþjóðaboltanum. Ágúst Jóhannsson og Rakel Dögg Bragadóttir…