Námskeið fyrir stelpur og stráka í nóvember

Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo verða með frábært námskeið vikuna 20. – 26. nóv. Námskeiðið verður fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára (2003-2005). Eins og síðastliðin ár verða frábærar æfingar í boði með reynslumiklum þjálfurum þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á að bæta tæknileg atriði eins og sendingar,…

Afreksnámskeið fyrir stelpur 2003-2006

Það gleður okkur mikið að kynna næsta námskeið og tvo nýja þjálfara í teymið okkar. Þorgerður Anna Atladóttir er margreynd handknattleikskona og auðvitað með mikil handboltagen í sér. Hún hefur spilað fyrir Stjörnuna og Val hér á Íslandi og unnið fjöldan allan af titlum. Hún spilaði í einu sterkastsa liðinu í þýsku Búndesligunni áður en…

Vornámskeið maí 2017

Áfram höldum við með vinsælu námskeiðin okkar. Við verðum með viku námskeið frá 22. – 28. maí fyrir stelpur og stráka fædd árin 2003-2005. Þjálfararnir eru allir með mikla reynslu frá yngriflokka þjálfun og meistaraflokka þjálfun. Lagt er áhersla á einstaklingsþjálfun eins og rétt staða í varnaleik, maður á mann í sóknarleik og sendingargeta. Þátttakendur…