Vornámskeið maí 2017

Áfram höldum við með vinsælu námskeiðin okkar. Við verðum með viku námskeið frá 22. – 28. maí fyrir stelpur og stráka fædd árin 2003-2005. Þjálfararnir eru allir með mikla reynslu frá yngriflokka þjálfun og meistaraflokka þjálfun. Lagt er áhersla á einstaklingsþjálfun eins og rétt staða í varnaleik, maður á mann í sóknarleik og sendingargeta. Þátttakendur…