Afreksnámskeið fyrir stelpur 2003-2006

Það gleður okkur mikið að kynna næsta námskeið og tvo nýja þjálfara í teymið okkar. Þorgerður Anna Atladóttir er margreynd handknattleikskona og auðvitað með mikil handboltagen í sér. Hún hefur spilað fyrir Stjörnuna og Val hér á Íslandi og unnið fjöldan allan af titlum. Hún spilaði í einu sterkastsa liðinu í þýsku Búndesligunni áður en…