Námskeið fyrir stelpur og stráka í nóvember

Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo verða með frábært námskeið vikuna 20. – 26. nóv. Námskeiðið verður fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára (2003-2005). Eins og síðastliðin ár verða frábærar æfingar í boði með reynslumiklum þjálfurum þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á að bæta tæknileg atriði eins og sendingar,…