Fullt í HM-skólann

Skráningin gekk vonum framar og greinilega mikill áhugi hjá stelpunum. Fullt er orðið í HM-skólann sem hefst eftir 5 daga. Næstu námskeið hjá bæði stelpunum og stráknunum verður í maí. Nánar auglýst síðar.

Lenovo áfram aðalstyrktaraðili

Handknattleiksakadademía Íslands (HAÍ) og Lenovo (Nýherji) hafa endurnýjað samninginn sinn til næstu tveggja ára, en á samningstímabilinu mun Lenovo vera megin styrktaraðili HAÍ. Handknattleiksakademían er hugarfóstur Ágústs Þórs Jóhannssonar landsliðsþjálfara og Rakelar Daggar Bragadóttur landsliðskonu. Akademían stendur fyrir handknattleiksnámskeiði fyrir stelpur og stráka á aldrinum 12-17  ára þar sem boðið er upp á fyrsta flokks…

Nýr þjálfari í HAI teymið

Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo tilkynna með ánægju að ráðinn hefur verið nýr þjálfari inn í þjálfarateymið. Það er enginn annar en Roland Valur Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkmaður Íslands og núverandi markmannsþjálfari hjá báðum landsliðum. Roland kemur inn í teymið og mun vinna mikið með markmönnum á öllum æfingum. Frábærar fréttir og við hjá Handknattleiksakademíu Íslands og…

HM – skóli fyrir stelpur

Þá styttist í næsta námskeið fyrir stelpur. Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo verða með HM-skóla fyrir stelpur fæddar 1996-2001 frá 14. – 17. febrúar. Æft verður tvo morgna, fimmtudag og föstudag, fyrir skóla og 3 æfingar yfir eina helgi. Auk þess verður spennandi fyrirlestur í boði fyrir stelpurnar. Líkt og áður munu nokkrar landsliðskonur kíkja í…

HM – skóli fyrir strákana

Í janúar stendur HAI og Lenovo fyrir HM-skóla fyrir stráka sem fæddir eru 1995-2001. Skipt verður í tvo hópa, ’95-’98 og ’99-’01. Námskeiðið stendur yfir í 4 daga frá 17. – 20. janúar. Námskeiðið byrjar á fimmtudegi þar sem er æft kl 6.30-7.40 að morgni til bæði fimmtudag og föstudag. Um helgina verða svo tvær…