Afreksnámskeið í mars 2018

Þá er hafin skráning á næsta námskeið hjá okkur. Við verðum með eitt stykki frábært afreksnámskeið í lok mars. Þátttakendur fá ýmislegt fyrir sinn snúð en ber það hæst að nefna afreksþjálfun frá reynslumiklum þjálfurum. Einnig fá allir þátttakendur bol og brúsa ásamt miða á landsleik Íslands og Slóveníu sem fram fer í Laugardalshöllinni þann…

HM-NÁMSKEIÐ_RÉTT.jpg

HM námskeið í janúar 2017

Þá er komið að næsta námskeiði hjá okkur. Við verðum með HM skólann okkar í janúar og verða frábærir þjálfara til staðar til að veita öllum metnaðarfullum handboltakrökkunum leiðsögn. Námskeiðið er fyrir krakka á aldrinum 12-14 ára (2003-2005). Skráning er hafin hér til hliðar á síðunni!

 

Septembernamskeið_2016.jpg

Fyrsta námskeið vetrarins 2016

Þá er komið að fyrsta námskeiði vetrarins hjá okkur! Sem fyrr ætlum við að bjóða upp á frábærar aukaæfingar fyrir stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára (2002-2004 árg.). Námskeiðin einblína á einstaklinginn, við leggjum áherslu á bætta skottækni, aukinn skilning og bætta getu maður á mann, jafnt í sókn sem vörn. Við æfum samtals…

Vornamskeið_mai_16_stelpur_og_strakar.jpg

Vornámskeið

Þá er komið að vornámskeiðinu okkar! Við verðum með afreksnámskeið dagana 25.-29. maí. Námskeiðið er í boði fyrir bæði stelpur og stráka sem fædd eru á árunum 2002-2004.  Þjálfarateymið er stórglæsilegt líkt og áður en Ágúst og Rakel eru á sínum stað. Ágúst er eins og flestir vita þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og Rakel er fyrrum…

Bolir HAI-EM skoli januar 2016

EM-Skóli Handknattleiksakademíu Íslands og Lenovo

Gleðilegt nýtt ár! Við ætlum að byrja árið með EM-skóla fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára (2002-2004) Hóparnir æfa í sitthvoru lagi en á sama tíma í TM höllinni í Garðabæ. Þjálfararnir eru allir fyrsta flokks þjálfarar með gríðarlega reynslu bæði hérlendis sem og í alþjóðaboltanum. Ágúst Jóhannsson og Rakel Dögg Bragadóttir…

Afreksnamskeið_november_2015.jpg

Nóvember námskeið

Þá er komið að næsta námskeiði fyrir stelpur á aldrinum 11-13 (fæddar 2002-2004). Námskeiðið fer fram í Víkinni dagana 23.-30. nóv og verður æft þrjá virka morgna kl 6.30-7.40 ásamt tveimur æfingum á laugardegi og einni á sunnudegi. Allir þátttakendur fá létta hressingu eftir æfingu svo þeir mæti hressir og kátir í skólann á réttum…

Afreksnamskeið_agust_2015.jpg

Afreksnámskeið í ágúst

Nú er tímabilið að fara að hefjast og tilvalið að fara að reima á sig handboltaskóna aftur. Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo ætla að bjóða upp á afreksnámskeið dagana 17.-21. ágúst. Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari, verður á sínum stað og honum til aðstoðar verður Alfreð Finnsson, þjálfari mfl kvk hjá Val. Hann var áður að þjálfa hjá…

Afreksmannabúðir HAÍ og Lenovo

Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo ætla að standa fyrir afreksnámskeiði í sumar fyrir metnaðarfulla unglinga sem fæddir eru 1999-2001.  Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari, Einar Jónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari og Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum atvinnumaður og landsliðsfyrirliði munu sjá um þjálfunina á násmkeiðinu.  Lögð verður áhersla á að bæta skilning, auka getu maður á mann og bæta skottækni.  Æft verður…

Vornamskeið mai 15 stelpur og strakar

Vornámskeið fyrir stelpur og stráka

Þá er komið að næsta námskeiði en það verður haldið dagana 25. – 29. maí. Námskeiðið er í boði fyrir stelpur og stráka sem fædd eru 2001-2003 en hóparnir æfa í sitthvoru lagi. Allar æfingar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ frá kl 15.15-16.30. Síðast komust færri að en vildu því takmarkaður fjöldi er á…