strakanamskeid-frett

Afreksnámskeið fyrir stráka

Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo mun bjóða upp á námskeið fyrir stráka á aldrinum 13-17 ára. Námskeiðið verður með sama sniði og stelpunámskeiðið, þ.e. æft verður tvo morgna í viku kl. 6.30-7.40 og morgunmatur eftir æfingu. Eins verður stór æfingahelgi þar sem æft verður tvisvar á laugardegi og tvisvar á sunnudegi, matur á milli og fyrirlestrar.…