Afreksnámskeið í mars 2018

Þá er hafin skráning á næsta námskeið hjá okkur. Við verðum með eitt stykki frábært afreksnámskeið í lok mars. Þátttakendur fá ýmislegt fyrir sinn snúð en ber það hæst að nefna afreksþjálfun frá reynslumiklum þjálfurum. Einnig fá allir þátttakendur bol og brúsa ásamt miða á landsleik Íslands og Slóveníu sem fram fer í Laugardalshöllinni þann…

Námskeið fyrir stelpur og stráka í nóvember

Handknattleiksakademía Íslands og Lenovo verða með frábært námskeið vikuna 20. – 26. nóv. Námskeiðið verður fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára (2003-2005). Eins og síðastliðin ár verða frábærar æfingar í boði með reynslumiklum þjálfurum þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á að bæta tæknileg atriði eins og sendingar,…

Afreksnámskeið fyrir stelpur 2003-2006

Það gleður okkur mikið að kynna næsta námskeið og tvo nýja þjálfara í teymið okkar. Þorgerður Anna Atladóttir er margreynd handknattleikskona og auðvitað með mikil handboltagen í sér. Hún hefur spilað fyrir Stjörnuna og Val hér á Íslandi og unnið fjöldan allan af titlum. Hún spilaði í einu sterkastsa liðinu í þýsku Búndesligunni áður en…